Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Skattþrep og persónuafsláttur 2025

Skattþrep og persónuafsláttur eru meðal þess sem breyttist nú um áramót.

Persónuafsláttur hækkar í 824.288 kr. á ári eða 68.691 kr. á mánuði. Hækkunin nemur 3.765 kr. á mánuði.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

6. jan. Virðisaukaskattur, eins mánaðar skil fyrir nóvember 2024

15. jan. Eindagi fjársýsluskatts vegna desember 2024

15. jan. Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna desember 2024

15. jan. Greiðslufrestur í tolli, 2 mánuðir

15. jan. Olíugjald

15. jan. Takmörkuð skattskylda

15. jan. Veiðigjald

15. jan. Virðisaukaskattur, skemmri skil fyrir desember 2024

15. jan. Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

20. jan. Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. október - 31. desember 2024

Fyrirsagnalisti

6. jan. Virðisaukaskattur, eins mánaðar skil fyrir nóvember 2024

15. jan. Eindagi fjársýsluskatts vegna desember 2024

15. jan. Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna desember 2024

15. jan. Greiðslufrestur í tolli, 2 mánuðir

15. jan. Olíugjald

15. jan. Takmörkuð skattskylda

15. jan. Veiðigjald

15. jan. Virðisaukaskattur, skemmri skil fyrir desember 2024

15. jan. Vörugjöld af ökutækjum, innfluttum í atvinnuskyni

20. jan. Gjalddagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. október - 31. desember 2024



Fréttir og tilkynningar

30. des. 2024 : Svikapóstar í nafni Skattsins herja á landsmenn

Nú milli jóla á nýárs herja svikulir aðilar á landsmenn og senda póst í nafni Skattsins sem rétt er að vara við.

20. des. 2024 : Skatthlutfall, skattþrep og persónuafsláttur ársins 2025

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið frá sér tilkynningu um skattbreytingar á árinu 2025. Þar kemur meðal annars fram hvert staðgreiðsluhlutfall næsta árs verður, sem og fjárhæð persónuafsláttar og hvar skattþrepamörkin munu liggja.

19. des. 2024 : Opnunartímar um jól og áramót

Um jól og áramót verða breytingar á venjulegum opnunartíma Skattsins. Vakin er sérstök athygli á lokun stórafgreiðslukerfi bankanna eftir klukkan 12 á gamlársdag og lokun tollakerfis yfir áramót og nýársdag.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica

Chat window