Úrskurðað um tollflokkun á stafrænum myndarömmum

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Úrskurðað um tollflokkun á stafrænum myndarömmum

30.05.2012

Þegar nýjar vörur koma á markað er ekki alltaf augljóst í hvaða tollflokk ber að flokka vöruna. Tollstjóri hefur nú úrskurðað um hvernig tollflokka skuli stafræna myndaramma.

Ákvörðun Tollstjóra um tollflokkun á stafrænum myndarömmum (pdf skjal, 97 KB)

 Vakin er athygli á að hægt er að óska eftir bindandi áliti um tollflokkun vöru.

Með því að óska bindandi álits Tollstjóra um tollflokkun vöru er innflytjandi að tryggja sér það fyrirfram að tollflokkun vörunnar sé rétt og í samræmi við lög og túlkun tollyfirvalda.

Úrskurðir Tollstjóra eru birtir á vefnum

Til baka