Námskeið í boði

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Námskeið í boði

07.11.2005

Farið er að taka við skráningum á námskeið í tollskýrslugerð sem Tollskólinn býður uppá eftir áramótin.

Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða innflutning eða útflutning.
Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og útreikninga, uppbyggingu tollakerfis, upprunavottorð, reglur o.fl.
Kennarar: Jón H. Guðjónsson, Matthías Berg Stefánsson, Stefán Bjargmundsson og R. Gunnar Þórhallsson

Dagsetningar: 8.-12. maí 2006 og 4.-8. sep. 2006 (innflutningur).

6.-8. mars 2006 og 15.-17. maí 2006 (útflutningur)

Ýtarlegri upplýsingar um námskeiðin.

Smellið hér til að skrá ykkur

Til baka