Hvað er gert við peningana sem ríkið innheimtir?

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Hvað er gert við peningana sem ríkið innheimtir?

Innheimta skatta og annarra gjalda er grundvöllur þess að ríkið geti veitt samfélagslega þjónustu. Sköttum og gjöldum er varið í þágu samfélagsins. Stærstu útgjaldaliðir ríkissjóðs eru á sviði heilbrigðismála, almannatrygginga, velferðamála og menntamála.

 

 

Til baka

Ríkiskassinn.is veitir yfirsýn yfir meginatriði í ríkisrekstri og efnahagsmálum.

Vefnum er ætlað að skýra hvernig og hvers vegna einstök verkefni eru valin, með hvaða hætti ríkið sinnir skyldum sínum við landsmenn og hvernig farið er með peningana okkar allra.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir