Hvað gerist ef ég framvísa ekki tollskyldri vöru í rauða hliðinu en hún finnst við skoðun?

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Hvað gerist ef ég framvísa ekki tollskyldri vöru í rauða hliðinu en hún finnst við skoðun?

Tollgæsla getur ávallt óskað eftir að skoða farangur ferðamanns. Ferðamaður skal veita til þess alla aðstoð með því að opna töskur og umbúðir, taka upp úr þeim og gefa þær upplýsingar um farangurinn sem um er beðið.

Ef tollskyldur varningur sem ekki hefur verið greint frá kemur fram við tollskoðun skoðast hann ólöglega innfluttur. Er heimilt að gera slíkan varning upptækan til ríkissjóðs auk þess sem viðkomandi kann að þurfa að sæta refsingu lögum samkvæmt.

 

Til baka

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir