Hvað mega ferðamenn flytja með sér tollfrjálst til landsins?

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Hvað mega ferðamenn flytja með sér tollfrjálst til landsins?

Ferðamönnum, sem búsettir eru hér á landi, er heimilt að hafa með sér við komu til landsins án greiðslu aðflutningsgjalda:

  • Ferðabúnað og annan farangur sem þeir höfðu með sér í ferð til útlanda.
  • Varning sem fenginn er erlendis, í fari eða í tollfrjálsri verslun hér á landi, að verðmæti allt að kr. 88.000, miðað við smásöluverð á innkaupsstað.  Börn yngri en 12 ára skulu njóta að hálfu þessara réttinda.
  • Einnig áfengi og tóbak samkvæmt þessum reglum.

 

Meiri upplýsingar um tollfríðindi ferðamanna

Reglugerð 630/2008 um ýmis tollfríðindi 

Lög nr. 96/1995 um gjald af áfengi og tóbaki 

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir