Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Barnabætur greiddar út

Önnur greiðsla barnabóta ársins 2025 er 30. apríl. Fjárhæðin er sú sama og var 1. febrúar.

Barnabætur á fæðingarári eru nú greiddar út í fyrsta sinn. Barnabætur á fæðingarári fá foreldrar barna sem fæddust fyrsta ársfjórðungi 2025.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

30. apr. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

30. apr. Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 3/8

1. maí Fyrirframgreiðsla barnabóta seinni greiðsla

1. maí Fyrirframgreiðsla vaxtabóta vegna 4. ársfjórðungs 2023

1. maí Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna apríl

2. maí Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

2. maí Skipulagsgjald

5. maí Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna apríl

5. maí Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings

5. maí Eindagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. janúar - 31. mars 2025

Fyrirsagnalisti

30. apr. Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

30. apr. Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 3/8

1. maí Fyrirframgreiðsla barnabóta seinni greiðsla

1. maí Fyrirframgreiðsla vaxtabóta vegna 4. ársfjórðungs 2023

1. maí Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna apríl

2. maí Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

2. maí Skipulagsgjald

5. maí Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna apríl

5. maí Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings

5. maí Eindagi fjármagnstekjuskatts af vöxtum og arði vegna tímabilsins 1. janúar - 31. mars 2025



Fréttir og tilkynningar

28. apr. 2025 : Skattskrár og virðisaukaskattsskrá vegna tekjuársins 2022

Skattskrár yfir álagða skatta á tekjur einstaklinga og lögaðila á árinu 2023 vegna tekna ársins 2022 ásamt virðisaukaskattsskrá þess árs eru til sýnis dagana 28. apríl til 12. maí 2025.

08. apr. 2025 : Fjarskiptafyrirtæki skylt að afhenda Skattinum fjarskiptagögn

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp úrskurð um að fjarskiptafyrirtæki sé skylt að láta Skattinum í té gögn og upplýsingar um fjarskiptagögn vegna rannsóknar skattrannsóknarstjóra.

04. apr. 2025 : Fjöldi ársreikninga í vanskilum

Ársreikningaskrá sendi þann 7. mars sl. um 500 félögum tilkynningu í Stafrænt pósthólf á Ísland.is um að fyrirhugað væri að slíta félögunum vegna vanskila á ársreikningi. 

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica

Chat window